Bubbi með tónleika í Félagsgarði, sunnudaginn 4.okt kl. 20:30
28.09.2015
Deila frétt:
Á næstunni mun Bubbi Morthens heimsækja nokkra staði í kringum höfuðborgina og halda tónleika.
Hann mun í þessari örstuttu tónleikaferð leika nýtt efni af plötu sem er væntanleg innan fárra vikna.
Í bland við það verður eldra efni Bubba á dagskránni
Þeir staðir sem Bubbi mun heimsækja að þessu sinni eru:
30. september: Fríkirkjan Hafnarfirði, kl. 20:30
3. október: Hlégarður Mosfellsbæ, kl. 20:30
4. október: Félagsgarður í Kjós (UMF Drengur), kl. 20:30
Miðar seldir við innganginn og á http://midi.is/tonleikar/1/9203/Bubbi_Morthens
