|

|
TÓNLEIKAR MEÐ BUBBA MORTHENS
Nú í október mun Bubbi halda af stað og halda tónleika á nokkurum stöðum. Hann verður einn með kassagítarinn og mun líkt og svo oft áður leika sambland af nýju og eldra efni. Þeir staðir sem hann mun heimsækja að þessu sinni eru :
Félagsheimilið Drengur KJÓS 18. okt
Grindavíkurkirkja GRINDAVÍK 26. okt
Selfosskrikja SELFOSS 01. nóv
Fríkirkjan HAFNARFJÖRÐUR 08. nóv
Miðasala á alla tónleikana hefst 08.. október og er hægt að nálgast miða á www.midi.is. Einnig verður hægt að kaupa miða við innganginn á öllum stöðum. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.prime.is og á umboðsskrifstofu Bubba, prime í síma 534-4000 frá kl 10:00-16:00 alla virka daga.
ÞAÐ SEM ER VERT AÐ VITA
- tímsetningar kl 20:30 -hús opna kl 20:00 - miðaverð 2.500 kr - miðasala á www.midi.is og við innganginn |