Fara í efni

Davíð í Miðdal man tímana tvenna

Deila frétt:

3. febrúar 1930 er eftirfarandi skráð í fundargerðarbók hreppsnefndar Kjósarhrepps:

Davíð Guðmundsson 2008
    “Við vegendann á Hjarðarnesmýrum hafði Guðmundur Brynjólfsson í Miðdal sett upp skýli fyrir fólk til að standa inní og láta inn dót. Hafði hann gjört þetta eftir tilmælum ýmsa manna , en sent hreppsnefndinni reikning fyrir kostnaði að upph. Kr.158,60. Með því að nefndin telur það brýna nauðsyn að hafa skýli þar sem bílar stansza að vetrarlagi, var ákveðið að greiða þennan kostnað af sveitarsjóði, svo að hreppurinn hafi full umráð yfir skýlinu og geti flutt það eftir því sem hentugast er.”

Framhald