Fara í efni

DRÖG að gjaldskrá Kjósarveitna

Deila frétt:


Gert er ráð fyrir að mánaðargjald til sumarhúsa, fyrir 3 l/m verði á bilinu

12 - 14.000 kr, fast gjald með hemlaleigu og sköttum (11% vsk og 2% orkuskatti). 

Rennslið verður leiðrétt út frá hitastigi vatnsins á afhendingarstað.


Upplýsingar um gjaldskrá vegna íbúðarhúsa kemur síðar (í ljós koma villa í útreikningarforritinu, sem þarf að lagfæra)

 

 

Gjaldskráin liggur ekki endanlega fyrir eins og áður sagði, hún er háð þátttöku auk samþykkis ráðuneytis og verður kynnt í endanlegu formi eins fljótt og auðið er.

 

Vinsamlega beinið öllum fyrirspurnum inn á netfangið: kjosarveitur@kjos.is
Stjórn Kjósarveitna mun safna þeim saman, fara yfir þær og svara.