Fara í efni

Efnistaka björgunar í Hvalfirði

Deila frétt:

Umhverfismatsskýrsla Björgunar vegna efnistöku af hafsbotni í Hvalfirði hefur verið send Skipulagsstofnun. Stofnanir og sveitarfélög hafa fjórar vikur til að gera athugasemdir við skýrsluna en almenningur 6 vikur samkvæmt upplýsingum frá Mannviti, sem vann skýrsluna. Skýrslan verður kynnt á opnum almennum fundi í Félagsgarði í næstu viku. Þú getur nálgast skýrsluna HÉR