Eftivænting við Laxá
15.06.2007
Deila frétt:
Veiði hófst í Laxá í morgun. Veiðimenn við ánna voru fullir eftirvæntingar og það var Hreiðar Grímsson bóndi á Grímsstöðum sem fékk fyrsta fiskinn. Hann landaði honum eftir stutta en snarpa viðureign.
Fleiri myndir undir "meira"