Eindagi fasteignagjalda
14.04.2008
Deila frétt:
Þriðjudaginn 15. apríl er síðasti dagur til að greiða 1. gjaldaga fasteignagjalda.
Gjaldendur eru minntir á að dráttavextir eru orðnir óbærilega háir. Því er mikilvægt að staðið sé í skilum og að greitt sé áður en vextir falla á gjöldin.