Þessi mynd var nú tekin í Kjósinni sl. þriðjudag 22. október þar sem verið var að rúlla og plasta þessari grænu og ilmandi töðu.