Ekki fullreynt að finna heitt vatn í hreppnum
01.05.2007
Deila frétt:
Orkuveita Reykjavíkur hefur látið fara yfir fyrri skoðun um lagningu hitaveitu í Kjósarhreppi og uppfært útreikninginn með nýjum forsendum að ósk Orkunefndar Kjósarhrepps. Nýjar niðurstöður með breyttum forsendum fyrir hitaveitu frá Hvammsvík, sýna lakari niðurstöður en hin fyrri.
Áhugavert framhald......