Endurvinnsluplanið að Hurðarbaksholti verður lokað í dag, sunnudaginn 22. janúar, vegna veðurs og færðar.