Fara í efni

Enn fjölgar í Kjósinni

Deila frétt:

Íbúum í Kjósarhreppi hefur fjölgað um tíu á milli ára. Samkvæmt skrám Hagstofu Íslands 1. desember 2007 og eru þeir nú taldir 191. Kjósarhreppur er eitt þeirra sveitarfélaga sem hlutfallsleg fjölgun íbúa hefur verið hvað mest á síðastliðnum árum.