Fara í efni

Erindi í Reynivallakirkju, 17. júlí, kl. 16

Deila frétt:

Lítið skírnarfat - löng saga

Séra Gunnar Kristjánsson sóknarprestur flytur erindi um skírnarfatið í Reynivallakirkju, uppruna þess og sögu.

Skírnarfatið er nátengt miklum atburði í sögu Kjósarinnar; það tengist sögu bygðarinnar, nánast hverri fjölskyldu beint eða óbeint, einstökum persónum, samskiptum við útlönd auk þess sem það leiðir hugann að mikilvægu hlutverki skírnarinnar.

 Hver gerði skálina, hver gaf hana, hvaða barn var fyrst skírt við hana?

Margar áhugaverðar spurningar vakna. Jafnframt fá kirkjugestir fróðleik um kirkjuna sem varð 150 ára á síðasta ári