Fara í efni

Ert þú að vinna heima í Kjósinni?

Deila frétt:

Eigum eftir eitt lokað skrifstofurými í Ásgarði í Kjós. Um er að ræða bjart rúmgott rými. Við viljum gjarnan nýta húsið betur og þar með fá meira líf í þetta fallega hús. Í dag eru raflagna hönnuður og grafískur hönnuður með aðstöðu í húsinu, auk þess sem skrifstofur Kjósarhepps og Kjósarveitna eru þar. Góður fundarslur er einnig í Ásgarði. Leiga á mánuði er 30.000 kr. 

Áhugasamir hafi samband við sveitarstjóra í síma 566-7100 á skrifstofutíma eða í netfangið sveitarstjori@kjos.is.