Fallist á matsáætlun með fyrirvara
21.02.2008
Deila frétt:
Skipulagsstofnun hefur kynnt niðurstöðu sína um tillögu Björgunar ehf. að matsáætlun um efnistöku af hafsbotni í Hvalfirði.
Margar umsagnir og athugasemdir, m.a. frá Kjósarhreppi, bárust Skipulagsstofnun varðandi matsáætlunina sem stofnunin hefur unnið úr. Í mjög mörgum tilfellum hefur verið tekið tillit til þeirra og Björgun gert að endurbæta matsáætlunina til samræmis.
Skipulagsstofnun fellst á matsáætlunina með þeim fyrirvara að því gefnu að viðbætur stofnunarinnar verði hluti af endanlegri matsáætlun.
Niðurstaða Skipulagsstofnunar HÉR