Fara í efni

Félagskvöld-bóksala-kvikmyndasýning

Deila frétt:

Miðvikudagskvöldið 5. maí verður afgreiðsla á bókasafninu. Haldið verður áfram að selja bækur sem grisjaðar hafa verið úr safninu. Þorsteinn Jónsson forsýnir mynd sína „Liljur Vallarins.“ Myndin er um stóru spurningarnar - um Guð, tilgang lífsins og dyggðirnar. Þessar spurningar eru settar fram í raunverulegu umhverfi í fámennri sveit, þar sem sköpunarverkið flæðir út um allar grundir. Sögusvið myndarinnar er Kjósin.

Húsið opnar kl.20:00 og verður opið til kl.22:30

Kjósarhreppur.