Ferðastyrkir grunn- og framhaldsskólanema
18.11.2019
Deila frétt:
Skrifstofa Kjósarhrepps minnir á að umsóknarfrestur til að sækja um ferðastyrk fyrir grunn- og framhaldsskólanema fyrir haustönn 2019 er til og með 20. desember 2019.
Nánari upplýsingar má finna hér um