Fermingarmessa í Reynivallakirkju - sunnudaginn 12. apríl
08.04.2015
Deila frétt:
Fermingarmessa verður í Reynivallakirkju
kl. 14, sunnudaginn 12. apríl nk
Fermd verður Ásta Sigrún Einarsdóttir, Kvistavöllum 23, Hafnarfirði,
frá Traðarholti / Grímsstöðum.
Séra Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari, Páll Helgason er organisti.
Næsta ferming verður sunnudaginn 3. maí nk. - nánar auglýst síðar