Fara í efni

Fjórar tillögur hafa verið valda í forvali

Deila frétt:

Hér fyrir neðan eru birtar þær fjórar tillögur að byggðamerki fyrir Kjósarhrepp, sem hreppsnefnd hefur valið að komi til greina sem tillaga að endanlegu merki..

Jafnframt er hleypt að stokkunum ný könnun um viðhorf lesenda til merkjanna. Mjög mikilvægt er að lesendur framkvæmi ekki villandi niðurstöðu með misnotkun á tölvukunnáttu sinni. Umsjónarmaður vefsins verður þess fljótt áskynja ef um það sé að ræða í einhverju mæli.

Lesendur eru hvattir til að skrifa álit sitt um merkin.

Skýringarnar fylgdu tillögunum