Flóðatafla aðgengileg á kjos.is
06.03.2012
Deila frétt:
Settur hefur verið tengill inn á kjos.is undir “áhugaverðir tenglar” til að sjá stöðu sjávarfalla í Hvalfirði. Með því að smella á “Flóðatafla” opnast heimasíða þar sem hægt er að kalla fram flóðatöflu til næstu 7 daga. Þegar komið er inn á síðuna er smellt á takka sem á stendur “PREDICT” til hægri á skjánum.
SH