Fara í efni

Flölskyldudagur og útimarkaður laugadaginn 4. ágúst

Deila frétt:

Sveitamarkaður verður í Kaffi Kjós laugadaginn 4. ágúst. Margar fyrirspurnir hafa borist vefumsjón um vörur sem voru á sveitamarkaðinum í Félagsgarði á Kátt í Kjós og hvar sé hægt er að nálgast þær. Staðfest er að á laugadaginn verður í boði margt af því sem  var í boði  þar s.s. nautakjöt, grænmeti, Sogns-kæfan, handverk og ýmislegt fleira. Þeir sem ætla að vera með á markaðinum tilkynni þátttöku í síma 566-8099