Fara í efni

Folaldasýning hjá hestamannafélaginu Adam

Deila frétt:

Hestamannafélagið Adam efnir til folaldasýningar í Laxárnesi, laugardaginn, 8. desemder kl. 15.

Hvetjum alla hrossaræktendur að koma og taka þátt í skemmtilegri uppákomu. Dómari veður sýningarreynsluboltinn Óðinn Örn Jóhannsson.

Valin verða fallegustu folöldin og athyglisverðasta folaldið.

Skráningar sendist í síðasta lagi 7 desember á bjossi@icelandic-horses.is  þar sem fram koma upplýsingar um nafn folalds, nafn móður og föður, og nafn eiganda og ræktanda. Skráningargjald aðeins kr. 1500.

Hestamannafélagið Adam.

Fréttatilkynningin í heild HÉR