Folaldasýningu Adams aflýst
04.12.2015
Deila frétt:
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhugaðri folaldasýningu,
laugardaginn 5. desember, vegna ótryggrar veðurspár.
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um nýja tímasetningu,
hún verður auglýst síðar.
Hestamannafélagið Adam