Fara í efni

Frá hestamannafélaginu Adam

Deila frétt:
Hestamannafélagið Adam
Hestamannafélagið Adam

Kæru Adamsfélagar. 

Nú er komið að fyrstu samreið sumarsins sem verður farin föstudagskvöldið 7 júní. Ákveðið er að hittast í Blönduholti kl. 19:00 og farið verður í hnakkinn 19:30. Riðinn verður Eilífsdalshringurinn sem er u.þ.b. 2 tíma reið. Endastöð er Blönduholt, þar sem verður grillað og haldin töltkeppni.  Skráning á staðnum.

Vinsamlegast látið vita fyrir grillarana, fyrir miðvikudagskvöld 5. júní  kl. 19:00.  Matur verður í boði Adams en hver og einn sér um sína drykki. 

Þáttaka tilkynnist til;  hugrun@likamiogsal.is  og  einar@ispolar.is