Fara í efni

Frá hestamannafélaginu Adam

Deila frétt:

 

Laxárbakkar

 

Þá er komið að 3. reiðtúr hmf. Adams þetta árið, laugardaginn 6. ágúst n.k.

Ákveðið hefur verið að ríða frá Meðalfelli upp Laxárbakka og niður aftur og enda í grilli á Meðalfelli.

Við ætlum að mæta að Meðalfelli kl. 13:00 og leggja af stað fljótlega uppúr því og áætlum að vera komin til baka ca. kl. 17:00.

Verð í grill: 2.500 kr. og greiðist á staðnum.(ath. ekki posi á staðnum).

Skráningar óskast sendar á netfangið: 8995282@gmail.com

fyrir kl. 13:00, föstudaginn 5. ágúst.

 

Hmf. Adam