Fara í efni

Fræðsluferð Adams

Deila frétt:

Hestamannafélagið Adam stendur fyrir fræðsluferð n.k. laugardag, 19.apríl. Farið ferður frá Félagsgarði kl. 09. Verð aðeins kr. 2000 á mann. Vð förum öll saman á langferðarskemmtibifreið. Leiðin liggur vestur, byrjum á að fá okkur snakk í Borgarnesi, enda flestir svangir þegar þeir fara þar í gegnum.

Við byrjum á að heimsækja hina stórglæsilegu hestamiðstöð í Hrísdal, sjá: www.hrisdalur.is