Fara í efni

Fréttir af hitaveitumálum í Kjós

Deila frétt:

Hafin er frekari  leit að heitu vatni í landi Möðruvalla 1 þar sem fyrri hola gaf ekki nægt magn. Boraðar verða tvær rannsóknarholur og eru þær staðsettar um 500m innar við stóru holuna  og ofar í hlíðinni. Síðan er bara að bíða eftir niðustöðum sérfræðinga um hvernig tekist hefur til.