Fara í efni

Fréttir úr Þingvallasveit

Deila frétt:

 

Sveinbjörn og Steinunn á Heiðabæ í Þingvallasveit drógu net sín í dag með þokkalegum árangri. Meðals afla var vænn urriði, en hann er eftirsóttur til matar þar í sveit, enda fór svo að hann var seldur áður en heim var náð. Þau hjón eiga ávalt fisk til sölu heimafyrir og eru silungsflökin ætíð vinsæl, snyrtileg og vel beinhreinsuð.Bansi segir að netin séu mjög misjafnlega fiskin, en þau fangsælu eru endurgerð  svo lengi sem heill þráður er í þeim.