Fara í efni

Fundaboð - Kátt í Kjós -

Deila frétt:
Mánudag, 17. nóvember, kl. 20:30 verður haldinn fundur í Ásgarði,  allra aðila, sem hafa komið að Kátt í Kjós sl. ár. Það á jafnt við um þá sem hafa verið með opið hjá sér og þá sem hafa tekið þátt í markaðinum. Aðrir áhugasamir eru jafnframt velkomnir.

Farið verður yfir reynslu fyrri ára og efnt til umræðna um framhaldið og hvernig fólk þér það fyrir sér.