Fundur í Ásgarði í kvöld kl. 20, um framtíð Reynivalla sem prestsseturs
28.04.2015
Deila frétt:
Minnum á áður auglýstan umræðufund um safnaðarstarf í Reynivallasókn og framtíð prestsseturs að Reynivöllum,
þriðjudagskvöldið 28. apríl (í kvöld), stundvíslega kl. 20:00.
Í kjölfarið verður aðalsafnaðarfundur Reynivallasóknar
haldinn á sama stað, í Ásgarði upp úr kl. 20:30, fyrir árið 2015.
Í lokin verður opin æfing hjá kirkjukór Reynivallakirkju, sem öllum er velkomið að njóta
sjá frétt: http://kjos.is/allar-frettir/nr/194873/