Fara í efni

Fyrsta mót hestamannafélagsins Adams

Deila frétt:

Guðríður Gunnarsdóttir

 á hesti sínum

Fyrsta mót á vegum hestamannafélagsins Adams í Kjós var haldið á ísilagðri Eyjatjörn laugadaginn 1. mars í fádæma veðurblíðu.

Þátttaka var framar björtustu vonum og margir gæðingar á meðal keppnishesta. Þátttaka í mótinu var öllum opið og veitt voru verlaun í nokkrum flokkum. Þá voru sérstök verlaun veitt Adamsfélaga er bestum árangri náði. Hreiðar Hauksson náði besta árangri í karlaflokki og Guðríður Gunnarsdóttir í konuflokki