Fara í efni

Gámaplanið lokað í dag 4. jan vegna óveðurs

Deila frétt:
Gáma- og endurvinnsluplan Kjósarhrepps er staðsett við Hurðarbaksholt við Meðalfellsveg (461)
Gáma- og endurvinnsluplan Kjósarhrepps er staðsett við Hurðarbaksholt við Meðalfellsveg (461)

Gámaplan Kjósarhrepps við Hurðarbaksholt verður lokað í dag laugardaginn 4. janúar 2020, 
vegna óveðurs og slæmrar færðar.

Staðan verður tekin í fyrramálið varðandi opnun sunnudaginn 5. janúar 2020