Fara í efni

Glerblástur nemur land, saga glers í Bergvík!

Deila frétt:

Sögufélagið Steini býður upp á fyrirlestur í Fólkvangi, Kjalarnesi 17. febrúar kl. 13:00. Hið fyrsta – og hið eina – glerblásturs studio var stofnsett á Kjalarnesi árið 1982 af Sigrúnu Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Sigrún rekur sögu verkstæðisins og fjallar um glerlistarferil þeirra.

Kaffiveitingar!

Aðgangseyrir kr. 1.000 (ath. enginn posi).