Fara í efni

Gönguklúbburinn í Kjós

Deila frétt:

- Fyrsta gangan er mánudaginn 2. nóvember 2009 frá Ásgarði kl. 20.30

 

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta. Veðurfar er hugarfar en rigning er blaut og þess vegna nauðsynlegt að klæða sig eftir veðri. Ganga er þægileg og aðgengileg íþrótt sem hægt er að stunda næstum hvar sem er. Á þessum tíma er komið myrkur og mælum við með að fólk mæti með ennisljósi, endurskinsmerki og góða skapið. Einhverjir vilja kannski líka kippa með sér vatnsbrúsa.

Gengið framvegis öll mánudags- og miðvikudagskvöld frá Ásgarði kl. 20.30.

Mikill munur er á gönguhraða fólks en áætlaður göngutími er klukkutími. Síðan þróast þetta, fer eftir áhuga og stuði en mæting er frjáls.

 

Kær kveðja

Andrea Hálsakoti s. 6901200 & Gyða Borgarhóli s. 6987532