Fara í efni

Gróðursett til heiðurs Vigdísi

Deila frétt:

Kjósarhreppur  og Skógræktarfélag Kjósarhrepps  stóðu fyrir gróðursetningu  til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur  við Ásgarð,  sl. laugardag. Það voru unglingarnir Aþena Eir Magnúsdóttir  og Andri Rósi Guðmundsson sem það gerðu undir stjórn formanns Skógræktarfélagsins Kristjáns Oddssonar.