Fara í efni

Guðþjónusta í Reynivallakirkju

Deila frétt:

Næstkomandi sunnudag 5. mars verður guðsþjónusta í Reynivallakirkju kl. 14. Kirkjukór Reynivallaprestakalls leiðir létta og kunna sálma undir stjórn Marenar Barlien organista.

Sr. Arna Grétarsdóttir þjónar fyrir altari og predikar um þriðja augað og Bartimeus blinda.

Verið hjartanlega velkomin til góðrar samveru í kirkjunni þinni!

Sóknarnefnd og sóknarprestur