Fara í efni

Guðþjónusta í Reynivallakirkju, kl. 14 á sunnudaginn

Deila frétt:

  Fyrsta guðsþjónusta sr. Árna Svans Daníelssonar í Reynivallakirkju verður sunnudaginn 4.oktbóber nk. kl. 14.

Prédikunin mun fjalla um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og hið góða líf. 

 Páll Helgason leikur á orgelið og kirkjukór Reynivallakirkju mun leiða sönginn. Almennur safnaðarsöngur og nýr sálmur kenndur.

Allir eru velkomnir til kirkju.

 

Messukaffi í Ásgarði eftir guðsþjónustu.