Fara í efni

Hálshjónin flutt í Baulubrekku

Deila frétt:

Baulubrekka
Jón Gíslason og Sólrún Þórarinsdóttir bændur á Hálsi hafa byggt sér nýtt íbúðarhús á jörðinni. Húsið er staðsett undir vesturenda Reynivallaháls í Baulubrekkum. Húsið er háreist og stórbrotið að hætti Hálsmanna og vandað í alla staði.

Þau Hálshjón fluttu í húsið á fardögum að fornum sið.