Hátíðarguðþjónusta og kaffi á eftir í Félagsgarði
19.05.2015
Deila frétt:
Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í Reynivallakirkju á hvítasunnudag,
24. maí, kl 14.
Í tilefni af starfslokum sóknarprests og brottfarar þeirra hjóna,
sr. Gunnars Kristjánssonar og frú Önnu Margrétar Höskuldsdóttur,
úr sveitinni, býður sóknarnefnd Reynivallasóknar upp á kaffiveitingar í Félagsgarði að athöfn lokinni.
Allir velkomnir
Sjá messuboð hér
![]() |
![]() |
|

