Hestur í óskilum í Kjósarhreppi
14.06.2007
Deila frétt:
Þessum rauðskjótta hesti var tilsagt til hreppsnefndar Kjósarhrepps síðastliðinn vetur.
Þrátt fyrir auglýsingu og eftirgrennslan hefur ekki fundist eigandi að hestinum, og verða því gerðar ráðstafanir til að hann verði seldur á uppboði. Ef einhver getur veitt upplýsingar um hestinn er viðkomandi beðinn að hafa samband við oddvita Kjósarhrepps.