Hin árlega kvennareið í Kjósinni - föstudaginn 24. júní
13.06.2016
Deila frétt:
Hin árlega kvennareið í Kjósinni verður föstudaginn 24. júní - á Jónsmessunni.
Þemað verður SUMAR
Lagt af stað frá Kjósarrétt, kl. 19 og riðið inn í vissuna.
Endum á góðum stað, etum, drekkum og eigum góða stund saman.
Verð á hverja konu kr. 2.500 (matur ofl innifalið) - ath ekki posi á staðnum.
Skráning er til kl. 17:00, miðvikudaginn 22. júní,
hjá Ólöfu Hrosshóli, gsm: 893-0257, olofthor@emax.is
Sjáumst hressar, SUMARLEGAR og í SUMAR-fíling.
Nefndin 2016
Ólöf Hrosshóli & Sibba Meðalfelli
