HM á Kaffi Kjós
13.01.2011
Deila frétt:
Hermann
Föstudaginn 14. janúar verður opnað kl 15:30 og leikur Íslands-Ungverjaland sjónvarpaður. Laugardaginn 15. verður opnað kl.19:30 og leikur Ísland-Brasilía sýndur. Frekari opnanir verða auglýstar á kaffikjos.is og eftir atvikum á kjos.is.
Gestir geta keypt veitingar sem hæfa hverjum og einum en grillið verður ekki opið.
sh