Fara í efni

Hnitasetning rotþróa og hreinsun þeirra

Deila frétt:

Það má skoða teiknisett fyrir  rotþrær í Kjósahreppi undir flipanum “Byggingarfulltrúi” fráveitubrunnar yfirlitsmynd, en námsmannavinna hreppsins sá um að hnitasetja allar auðfundnar  rotþrær í hreppnum í júní og má þar skoða  afraksturinn.

Nauðsynlegt er að hver fasteignaeigandi í sveitarfélaginu skoði  hvort þeirra rotþró sé rétt staðsett.  Ef svo er ekki þá er viðkomandi vinsamlegast beðinn um að hafa samband við byggingarfulltrúa Kjósarhrepps  skipulag@kjos.is   með leiðréttingu.

 

Hreinsun rotþróa í Kjósarhrepps fer fram þessa dagana og verður í næstu viku. Mun hreinsunarbíllinn fara á bæina/sumarhúsin  frá Fremra-Hálsi að Vindáshlíð og frá Þúfu sem leið liggur að Eyrarkoti, Miðdal að Eilífsdal. Hurðarbak og Þorláksstaði.