Fara í efni

Hópreið Adams

Deila frétt:

Þá er fyrsta hópreið hestamannafélagsins Adam að baki  og enginn datt af baki, hvað þá Elli á Hurðarbaki.  Um 30 manns tóku þátt í þessari líka skemmtilegu hópreið. Fyrir hópnum fór Pétur í Káranesi , sem var sko ekki ónýtt, enda  þekkir Pétur  Laxárbakka manna best.  Sumir höfðu á orði að hratt hafi verið riðið, en þeir sömu ættu að leggja til að næst verði farið um Leggjabrjót, Laxárbakkar eru hestahraðbraut.  Á leiðinni upp í rétt var áð á , F.r.h