Hreppsnefndarfundi sem átti að vera í dag er frestað. Ekki hefur verið ákveðið hvenær hann verður haldinn.