Fara í efni

Hreppsnefndarfundur

Deila frétt:
Kjósarhreppur_SKÁ
Kjósarhreppur_SKÁ

Kjósarhreppur

Fundur verður haldinn í hreppsnefnd  Kjósarhrepps, 14. maí 2019 í Ásgarði og hefst kl 16:00

Dagskrá:

1. Ársuppgjör Sveitarsjóða A og B hluta fyrir árið 2018.
2. Fundargerðir nefnda.
     a. Viðburða- og menningarmálanefnd og Umhverfisnefnd: 16.4.
     b. Umhverfisnefnd: 23.4. og 26.4.
     c. Samgöngu- og fjarskiptanefnd: 2.5.
     d. Skipulags- og byggingarnefnd: 2.5.
3. Ljósleiðarinn.
     a. Staða framkvæmda og tenginga notenda
     b. Áætluð útgjöld og staða Leiðarljóss árið 2018
     c. Heimild til framlags sveitarsjóðs til Leiðarljóss ehf 2019.
4. Sorphirðumál.
     a. Breytingar í sorphirðunni
     b. Tillaga að endurskoðun samnings við Gámaþjónustuna.
5. Bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins varðandi eftirlit með fjármálum sveitarfélaga.
6. Aðalfundur Kjósarveitna ehf., 24. maí nk.
7. Lög um opinber innkaup.
8. Skipan í notendaráð fatlaðs fólks.
9. Orlof húsmæðra.
10. Erindi Kaffi Kjóss/álagning fasteignagjalda C.
11. Ritstjórnarstefna Kjósarhrepps.
12. Sumarvinna unglinga 2019.
13. Samfélagsstyrkur – umsóknir
14. Starfsmannamál.
15. Önnur mál.

16. Mál til kynningar.
      a. SSH stjórn Fundur nr. 470, 6.maí

Karl Magnús Kristjánsson, oddviti