Fara í efni

Hreppsnefndarfundur 10. janúar

Deila frétt:

Hreppsnefndarfundur verður haldinn í Ásgarði fimmtudaginn 10 . janúar 2008 kl.20:00.

 

Dagskrá:

 

  1. Fundagerð síðasta hreppsnefndarfundar.
  2. Samningur um ráðgjöf um félagsþjónustu.
  3. Verklagsreglur vegna samnings um ráðgjafarþjónustu.
  4. Reglur um liðveislu í Kjósarhreppi
  5. Fundagerðir lagðar fram.

a)      Skipulags-og byggingarnefndar frá 02.01.2008

b)      Menningar-fræðslu-og félagsmálanefndar dags. 07.01.2008

  1. Staða innheimtu 2005,6 og 7. Listi dags. 10.janúar 2008.
  2. Þriggja ára fjárhagsáætlun sveitarsjóðs ,fyrri umræða
  3. Önnur mál ,samkvæmt samþykkt hreppsnefndar.

                                       

                            Sigurbjörn Hjaltason, oddviti