Fara í efni

Hreppsnefndarfundur 2. júlí kl. 16:00

Deila frétt:

Mæta eiga:
Karl Magnús Kristjánsson,  Guðný G. Ívarsdóttir, Regína Hansen Guðbjörnsdóttir, Sigríður Klara Árnadóttir og Þórarinn Jónsson.

Dagskrá: 

1. Fundargerðir nefnda.
    a. Skipulags- og byggingarnefnd. Fundur 27.6.2019.
    b. Viðburða- og menningarmálanefnd. Fundur 16.6.2019.
    c. Umhverfisnefnd. Fundur 22.6.2019.

2. Fulltrúar á aukalandsþing Sambands sveitarfélaga 6.9.2019.

3. Erindi Hjalla vegna byggingarleyfisgjalda.

4. Styrkumsókn frá UMF Dreng. Loft trampolín (Ærslabelg) við Félagsgarð.

5. Önnur mál.

6. Mál til kynningar.
    a. SSH stjórn Fundur nr. 471
    b. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis. Fundur nr.47
    c. Svæðisskipulagsnefnd öfðuborgarsvæðisins. Fundur nr. 89