Fara í efni

Hreppsnefndarfundur 7. febrúar

Deila frétt:

Hreppsnefndarfundur verður haldinn í Ásgarði fimmtudaginn 7. febrúar

2008 kl. 20:00.

 

Dagskrá:

 

  1. Fundagerðir lagðar fram.

a)      Umhverfis og ferðamálanefndar dags 29.01 2008. Birt

b)      Samgöngu og orkunefndar dags.16.01.2008. Birt

c)      Menningar-fræðslu-og félagsmálanefndar dags. 30.01.2008. Birt

  1. Velferðarsjóður eldri íbúa.
  2. Þriggja ára fjárhagsáætlun, síðari umræða
  3. Gjalddagar fasteignargjalda
  4. Tilnefning í ritnefnd
  5. Tilnefning varafulltrúa í umhverfis og ferðamálanefnd, K-listi
  6. Svæðisskipulag Höfuðborgarsvæðisins
  7. Önnur mál, samkvæmt samþykkt hreppsnefndar.

Birt með fyrir var um breytingar