Hrútasýning 2010
Hrútasýning ársins 2010 var haldin á Kiðafelli sunnudaginn, 3. október, mikið var af gestum og ráðunautarnir höfðu á orði að hrútavalið væri stórglæsilegt og óvenjugott miðað við fjárfjölda á svæðinu.
En annars urðu úrslitin eftirfarandi :
Veturgamlir hrútar: Hreppaskjöldurinn.
1. Skorageir 09-004 frá Kiðafelli, 86,5 stig F: Kveikur 05-965 Hesti M: 03-896 Kiðafelli. Eigandi : Sigurbjörn og Bergþóra, Kiðafelli.
2. Prjónn 09-123 frá Hrísbrú, 86,5 stig F:Prjónn 07-912 Hesti M:06-014 Hrísbrú. Eigandi : Andrés Ólafsson,Hrísbrú.
3. Runni 09-034 frá Morastöðum,85,5 stig F: Heggur 08-032 Morastöðum M:Dögun 06-022 Morast. Eigandi: María Dóra og Orri, Morastöðum.
Lambhrútar hvítir :
1. 0-025 frá Morastöðum, 85,5 stig, F: Grábotni 06-833 M:Birta 08-841 Morastöðum. Eig. María Dóra og Orri, Morastöðum
2. 10-041 frá Miðdal, 85,5 stig, F: Grábotni 06-833 M:Jara 08-063 Miðdal.
Eig. Guðmundur og Svanborg ,Miðdal
3. 10-036 frá Morastöðum,85,0 stig, F: Reynir 07-035 Morastöðum M:Dafna 05-504 Morastöðum. Eig. María Dóra og Orri, Morastöðum
Lambhrútar mislitir:
1. 10-001 (ljósgrár) frá Hrísbrú, 85,5 stig, F: Grábotni 06-833 M: Húfa Raftsdóttir. Eig. Andrés Ólafsson,Hrísbrú
2. 10-035 (milli grár) frá Miðdal,85,0 stig, F: Grábotni 06-833 M:07-048 Miðdal. Eig. Guðmundur og Svanborg,Miðdal
3. 10-034 (milli grár) frá Miðdal, 84,5 stig, F: Grábotni 06-833 M:07-048 Miðdal. Eig.Guðmundur og Svanborg,Miðdal

Árni og Friðrik áttu úr vöndu að ráða að velja besta lambhrútinn eins og myndirnar bera glögglega með sér.
Stjórn SF.Kjós.