Fara í efni

Hryssan fundin

Deila frétt:

Kráka frá Flekkudal sem búið var að leita að í tvö daga og fara víða fannst loksins í morgun og þá á hlaupum á Vesturlandsveginum á móts við sjoppuna á Kjalarnesi. Hún greinilega orðin þreytt á ferðalaginu og hoppaði fegin upp á kerru við Arnarhamar og er nú í öruggri vörslu eiganda síns.